FM Fréttir

13.07.2015 15:14
Bíómiðar á Webcam!

Fylgstu vel með á FM957 næstu daga því við ætlum að gefa miða á nýjustu íslensku kvikmyndina - kvikmyndina WEBCAM

Myndin fjallar um framhaldsskólastelpuna Rósulind sem lifir afar frjálelgu lífi sem snýst að mestu um djamm, stráka og að hanga með besti vinkonu sinni. Allt breytist þegar Rósalind finnur köllun sína í því að fækka fötum á netinu en smátt og smátt fer líf hennar að snúast um nýja starfið en það hefur áhrif á sambönd hennar, vináttu og fjölskyldulíf!

Við erum að gefa opna miða sem gilda meðan myndin er í sýningu.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 12:00Topp tónlist
  • 12:00 - 16:00Brynjar Már
  • 16:00 - 18:00Íslenski listinn
  • 18:00 - 22:00Yngvi Eysteins
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur