Líkt og undanfarin ár verður dregið út úr Jóladagatali FM957 á hverjum degi fram að jólum.
Glæsilegir vinningar eru í boði og má þar nefna; fullbúið ferða förðunarsett frá One Direction, gjafabréf frá Vera Moda eða Jack and Jones, Marley gjafabréf í Eirberg Lífstíl, Lumia 735 selfie síminn, handsmíðaður rammi með 9 Ljósmyndum frá Prentagram.is, glæsilegan gjafapakka fyrir hann eða hana frá LaugarSpa, 8” Nextbook spjaldtölva frá Tölvulistanum, bókina DNA eftir metsölurithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og Cube fjallahjól frá TRI Verslun Suðurlandsbraut.
Taktu þátt í þessum skemmtilega leik inni á fm957.is
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.
Facebook