FM Fréttir

11.06.2015 13:30
Langar þig í armband á Bíladaga 2015?

Shell kynnir:

Bíladagar FM957 verða settir við hátíðlega athöfn þriðjudaginn næsta eða þann 16. júní. Hátíðin er stútfull af glæsilegri dagskrá. Við á FM957 ætlum að gefa nokkur armbönd sem gilda inn á alla dagskrá hátíðarinnar alveg fram að Bíladögum!

Fylgstu vel með í útvarpinu eða símanum þínum því að við ætlum að gefa nokkur armbönd í gegnum Snapchatið okkar líka!

Til bakaHljóðbrot

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 13:00Rikki G
  • 13:00 - 17:00Vala Eiríks
  • 17:00 - 22:00Kristín Ruth
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur