FM Fréttir

23.06.2014 14:42
HM í Kexspyrnu

Viltu vinna 100.000 kall?


 Ballerina-áskorunin 2014 fer þannig fram að keppendur kaupa Ballerina-kex, setja kexköku á hnéð eða ristina, vippa henni upp og reyna að grípa með munninum.

Tilþrifin eru tekin upp á myndband og myndbandið sent á Facebook-síðu Ballerina.

Síðasti dagur til að senda inn myndband er 17 júlí 2014. 

Veitt eru verðlaun vikulega (Ballerina gjafakörfur) fyrir það myndband sem fær flest læk þá vikuna. Staðan er tekin með skjáskoti klukkan 11 á hverjum föstudegi. Einnig verða veitt aukaverðlaun fyrir frumlegasta myndbandið, þann sem er fljótastur að koma kexinu upp í sig eða fyndnasta myndbandið, en þessi myndbönd verða valin af dómnefnd. 
 
Aðalverðlaunin verða veitt þegar keppni lýkur. Þá fær myndbandið sem er með flest læk kl. 11.00 þann 17. júlí 100.000 krónur í verðlaun.
Einnig fær myndbandið sem sýnir flottustu tilþrifin samkvæmt dómnefnd 100.000 krónur og sá keppandi verður krýndur „heimsmeistari í kexspyrnu“. Vinningshafar verða tilkynntir 18. júlí 2014.


Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.