FM Fréttir

15.09.2015 13:40
Hraust í haust!

Nú er sumarið að baki. Af því tilefni ætlar FM957 í skemmtilegt instagram haustátak með hlustendum sínum.


Málið er einfalt. Þú tekur mynd af þér annað hvort í ræktinni eða við einhvað  heilsusamlegt athæfi og hastaggar hana með #hraustíhaust


Við veljum 10 flottustu myndirnar   sem fá glæsilegar vinninga  frá samstarfsaðilum FM957.

Þú getur unnið :  mánaðarkort í World Class ,  iHealth Edge heilsuúr, Gjafabréf frá BK kjúklingum ,  púlsmælir  frá Istore  eða kassa af Upgrade frá vitamin well áritað af Zlatan


Komdu þér af stað og ræktaðu líkama og sál og mundu hastaggið hraust í haust.

Fm957 – alltaf í toppformi !!!

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.