FM Fréttir

04.11.2015 10:37
Eldhúspartý FM957 næsta fimmtudag!

Næsta fimmtudag fer fram annað og síðasta Eldhúspartý ársins 2015.

Eldhúspartýið fer fram í Hlégarði Mosfellsbæ en húsið opnar klukkan 20:30.

Við ætlum að henda í throwback thursday Eldhúspartý en fram koma margar af þeim hljómsveitum sem gerðu Eldhúspartýið ógleymanlegt á sínum tíma.

Fram koma:

- Á móti sól
- Skítamórall
- Land og synir

Fylgstu vel með á FM957 og þú gætir nælt þér í miða.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 12:00Topp tónlist
  • 12:00 - 16:00Brynjar Már
  • 16:00 - 18:00Íslenski listinn
  • 18:00 - 23:00Yngvi Eysteins
  • 23:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.