Fótboltagolfmót FM957 og Skemmtigarðsins í Grafarvogi fer fram 29. ágúst næstkomandi.
Skráðu þitt lið inn á FM957.is en skráningu lýkur fimmtudaginn 27. ágúst.
Þú skráir liðið þitt og tekur tvo sparkvissa vini með þér. Tvö lið spila saman í holli og spilaðar eru 9 holur og besta skor vinnur en fjöldi þátttakenda er takmarkaður.
Glæsileg verðlaun í boði frá Gaman Ferðum, KFC, Gullöldinni, Sport Lunch, Topp og Skemmtigarðinum í Grafarvogi!
Við hvetjum þig til að setja saman sparkvisst þriggja manna lið og skrá þig á FM957.is!
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.
Facebook