FM Fréttir

30.04.2013 09:49
Vilt þú hitta stjörnurnar á Keflavic Music Festival?

Vilt þú vinna V.I.P. pakka á Keflavík Music Festival?

Þeir sem kaupa miða eða eru nú þegar búnir að kaupa miða geta skráð sig í leikinn með því að pósta mynd af sér með miðann á keflavikmusicfestival.com

Við ætlum að gefa nokkra VIP pakka en hver pakki er að verðmæti 200.000 kr.

V.I.P. pakkarnir eru fyrir tvo og innihalda:

* Backstage passa þar sem þú getur fengið að hitta allar stjörnurnar sem koma fram á hátíðinni.

* Gistingu á Hótel Keflavík frá fimmtudegi til sunnudags á meðan hátíðin stendur yfir.

* Út að borða öll kvöldin á Pizzahúsinu.

* Gjafakort í Bláa Lónið.

* Tuborg og Smirnoff munu sjá til þess að vinninghshafar fái nóg af veitingum alla helgina.

Tryggðu þér miða á Keflavík Music Festival, sendu okkur mynd af þér með miðann þinn og skráðu þig í leikinn á keflavikmusicfestival.com. 

Þetta verður ógleymanleg helgi!

FM957 og Agent.is

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 12:00Topp tónlist
  • 12:00 - 16:00Brynjar Már
  • 16:00 - 18:00Íslenski listinn
  • 18:00 - 22:00Yngvi Eysteins
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur