FM Fréttir

14.05.2013 10:33
Eurovision pakkar

Nú er Eurovision vikan í fullum gangi og FM957 verður að sjálfsögðu með í gleðinni. Við gefum Eurovision pakka alla þessa viku sem innihalda kippu af nýja sumargosdrykknum Mix-Öpp, fullt af Lay's snakki og Nóa Kroppi. Geisladiskurinn Eurovision Song Contest 2013, sem inniheldur öll lögin í keppninni í ár, fylgir með.

Allt sem þú þarft í gott Eurovision Partý!

Áfram Ísland!

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Topp tónlist
  • 10:00 - 12:00FM95BLÖ - endurflutningur
  • 12:00 - 16:00Brynjar Már
  • 16:00 - 18:00Íslenski listinn
  • 18:00 - 23:00Yngvi Eysteins
  • 23:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.