FM Fréttir

11.05.2015 14:09
Miðasalan fyrir Rae Sremmurd hefst á miðvikudag!

Ein heitasta hljómsveit veraldar - RAE SREMMURD - er á leiðinni til landsins! Sveitin kemur fram í Laugardalshöllinni þann 27. ágúst næst komandi.

Miðasala hefst á miðvikudaginn 13. maí kl 10:00 á Miði.is og miðaverð er sem hér segir:
- 7.990 kr á gólfið.
- 12.990 kr í stúku.

Daginn áður fer fram póstlistaforsala Senu. Skráðu þig á viðburðarlista Senu inn á www.sena.is.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 12:00Topp tónlist
  • 12:00 - 16:00Brynjar Már
  • 16:00 - 18:00Íslenski listinn
  • 18:00 - 22:00Yngvi Eysteins
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur