FM Fréttir

30.07.2014 16:22
Þjóðhátíð á FM957

FM957 verður á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum alla helgina. Yngvi Eysteins verður með beina útsendingu á föstudaginn frá 900 Grillhúsi frá 10 - 13 og alla helgina munum við taka púlsinn á dagskrárgerðarfólki okkar sem skoðar flesta staði Þjóðhátíðar. Allt frá Húkkaraballinu og að frægu bekkjarbílunum.

Brekkusöngurinn verður í beinni útsendingu á Bravó á sunnudagskvöldið ásamt því að starfsmenn FM taka þjóðhátíðargesti tali í brekkunni og þá sem eru á tjaldstæðunum.

Ekki missa af frábærri þjóðhátíðardagskrá á FM957 alla Verslunarmannahelgina. 

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.