FM Fréttir

15.09.2015 13:40
Hjólum í skólann!

Íþrótta og Ólympíusamband Íslands kynnir Hjólum í skólann fyrir framhaldsskólanemendur dagana 9. – 22. september. Skráðu þig til leiks og þú gætir unnið Glæsilegt TREK reiðhjól að verðmæti 100.000. krónur frá reiðhjólaverslunninni Erninum. Einnig áttu möguleika á að næla þér í aukavinninga með því að taka mynd af þér á hjóli á leið í skólann og hashtagga á Instagram #hjólumískólann og beactive. Kynntu þér málið á hjólumískólann.is. FM957 og Íþrótta og Ólympíusamband íslands.

ALLIR AÐ SKRÁ SIG Á HJÓLUMÍSKÓLANN.is

Til bakaDagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 13:00Rikki G
  • 13:00 - 17:00Vala Eiríks
  • 17:00 - 22:00Kristín Ruth
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur