FM Fréttir

17.12.2014 15:41
FM957 býður á Horrible Bosses 2!

FM957 er að gefa miða á hina frábæru gamanmynd Horrible Bosses 2 sem sýnd verður í Sambíóunum en myndin verður frumsýnd 19. desember næst komandi.

Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki. Lævís fjárfestir svíkur þá og þar með er ævintýrinu lokið. Núna eru þeir bæði niðurlægðir og örvæntingarfullir og eiga enga von um að ná fram réttlæti gagnvart frjáfestinum. Þeir ákveða því að ræna fullorðnum syni fjárfestisins og krefja hann um lausnargjald til að ná fyrirtækinu sínu aftur úr höndunum á honum. En líf glæpamannsins er ekki alltaf dans á rósum og áður en varir þurfa félagarnir að rukka inn greiða frá gömlum kunningjum.

Æðisleg gamanmynd sem enginn má missa af. Fyrra myndin var alveg mögnuð og þessi mynd er bara betri ef eitthvað er.

Fylgstu með á FM957 næstu daga og þú gætir nælt þér i miða á þessa frábæru mynd!

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.