FM Fréttir

13.01.2015 16:43
FM957 bíó: The Wedding Ringer!

FM957 og Sena kynna:

Grínmyndina The Wedding Ringer með hinum óborganlega Kevin Hart í aðalhlutverkum.

Kevin Hart leikur Jimmy Callahan sem rekur fyrirtækið Best Man Inc. sem sérhæfir sig í að verða vinalausum mönnum úti um þykjustuvini fyrir brúðkaup.

Doug er að fara giftast draumastúlkunni en er alvega vinalaus og leitar því á náðir Jimmys um að mæta í brúðkaupið sem svaramaður og besti vinur hans auk þess að redda fleirri mönnum í vinahópinn.

Jimmy tekur áskoruninni og ótrúleg atburðarás fer af stað.

Við ætlum að gefa miða á sérstaka FM sýningu á þessari stórgóðu grínmynd.

Fylgstu með á FM957 og þú gætir nælt þér í miða.

FM957, Sena og The Wedding Ringer.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 12:00Topp tónlist
  • 12:00 - 16:00Brynjar Már
  • 16:00 - 18:00Íslenski listinn
  • 18:00 - 23:00Yngvi Eysteins
  • 23:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.