FM Fréttir

14.05.2013 10:22
Tuborg TV leitar að stjórnanda

FM957 og Tuborg leita að stjórnanda til að sjá um viðtöl fyrir Tuborg TV á öllum helstu tónleikahátíðum landsins í sumar.

Ef þú telur þig vera rétta aðilann fyrir Tuborg TV, sendu þá myndband af sjálfum þér á Facebook-síðu Græna klúbbsins.

Aldurstakmark er 20 ára.

ATHUGIÐ

Við munum velja tvo aðila í úrslit en þeir aðilar fá svo geggjað verkefni sem er að kynna á Keflavík Music Festival. Sá sem stendur sig betur þar endar sem sigurvegarinn.

Skilafrestur er sunnudagurinn 2. júní.

FM957 og Tuborg - á tónleikum í allt sumar

Til bakaDagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 13:00Rikki G
  • 13:00 - 17:00Vala Eiríks
  • 17:00 - 22:00Kristín Ruth
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur