FM Fréttir

03.02.2015 10:33
Komdu með okkur að sjá Kingsman: The Secret Service!

FM957 verður með sérstaka forsýningu í Smárabíói fimmtudaginn 5.febrúar kl.20:00 á myndinni Kingsmen: The Secret Service.

Myndin er byggð á samnefndri teiknimyndasögu sem hefur hotið mikið lof og er leikstýrt af Matthiew Vaughn (Kick-Ass, X-Men: First Class). Kingsman: The Secret Service fjallar um háleynileg njósnasamtök sem ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák. Leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur nýliðann unga undir sinn verndarvæng.  Í myndinni eru úrvalsleikarar í hverju hlutverki, nefna má Samuel L. Jackson, Mark Hamill, Colin Firth, Michael Caine og Mark Strong.  

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.