FM Fréttir

19.08.2014 14:02
Menningarfjör FM957

Nú er Menningarnótt framundan og ætlar FM957 að sjálfsögðu að taka þátt í gleðinni.

Við hvetjum hlustendur til að fara í einhverja af þremur verslunum Rúmfatalagersins og sækja sér FM957 blöðru.
Jafnframt viljum við hvetja hlustendur til að vera með blöðruna uppblásna milli kl 13-16 á laugardaginn því að dagskrárgerðarmaður FM957
gæti pikkaði í þig og gefið þér frábæran vinning bara fyrir það eitt að vera með FM957 blöðru.
Komdu við í Rúmfatalagernum og sæktu þér FM957 blöðru og vertu með hana sjáanlega á laugardaginn.
Þú gætir svo sannarlega grætt á því.

Þú gætir unnið:

Gjafabréf fyrir skólann frá Hagkaup
Jam Bluetooth ferðahátalara
Nýja ilminn Via La Juicy gold frá Juicy Coutoure
Cube Hybrid fjallahjól frá TRI verslun suðurlandsbraut
Urban Ears heyrnatól frá Vodafone
Gjafabréf í Baðstofuna frá World Class laugum
Gjafabréf frá íslenska barnum Ingólfsstræti.

Gjafabréf frá Rúmfatalagernum

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.