Eitt glæsilegasta golfmót ársins er rétt handan við hornið!
FM Open 2015 verður haldið þann 17. júlí næstkomandi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Ræst verður af öllum teigum og spilað verður með Texas Scramble fyrirkomulagi.
Heildarverðmæti vinninga er í kringum þrjár og hálfa milljón króna!
Sá fyrsti sem fer holu í höggi keyrir heim á glæsilegum Toyota Aygo!
Nándarverðlaun og teiggjafir!
Skráðu þig til leiks inn á FM.is því færri komast að en vilja. Hver veit nema þér verði boðið að taka þátt í skemmtilegasta golfmóti ársins.
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.
Facebook