FM Fréttir

19.11.2013 14:29
Plata vikunnar - Beginning

Plata vikunnar á FM957 er fyrsta plata Steinars - Beginning - .  

Ungstirnið Steinar kemur hér með sína fyrstu sólóplötu Beginning sem inniheldur 9 frábær lög. Meðal annars smellinn Up sem hefur gert allt  vitlaust að undanförnu og hent sér meðal annars á toppinn á Íslenska Listanum.

Alla þessa viku kynnum við plötuna fyrir hlustendum, spilum lög af plötunni og gefum eintök.

Fylgstu með á FM957 og nældu þér í eintak af Beginning með Steinari sem er plata vikunnar á FM957.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.