FM Fréttir

17.05.2013 14:57
Nýr morgunþáttur er kominn á dagskrá FM957

Sverrir Bergmann og Óli Jóels sjá um þáttinn. Fyrsti þátturinn fór í loftið föstudagsmorguninn 17. maí og þóttu piltarnir standa sig með sóma. Þátturinn er nafnlaus og á heimasíðu FM er óskað eftir tillögum að nafni á þáttinn. 

Fyrir bestu tillöguna er iPad mini frá iSimanum í verðlaun

Þátturinn er á dagskrá FM957 alla virka daga kl. 7 - 10.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 13:00Rikki G
  • 13:00 - 16:00Yngvi Eysteins
  • 16:00 - 19:00Brynjar Már
  • 19:00 - 22:00Óli Ásgeir
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur