FM Fréttir

21.10.2014 13:00
Eldhúspartý FM957 eins og þau voru!

Annað Eldhúspartý FM957, í samvinnu við Carlsberg og Subway, verður haldið næstkomandi fimmtudag á Austur og opnar húsið klukkan 21:00

Í þetta skipti ætlum við að fá til liðs við okkur hljómsveitir sem komu fram á fyrsta Eldhúspartý FM957.

Skítamórall, Á móti sól og Hreimur ásamt félögum munu koma fram og taka lögin sem við öll þekkjum

FM957 mun gefa heppnum hlustendum miða í partýið og aðrir heppnir gætum fengið sérstakt VIP-borð.

Eldhúspartý FM957 verður í beinni útsendingu á FM957 og á sjónvarpsstöðinni Bravó

 

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.