FM Fréttir

17.12.2014 15:35
Jólabónus FM957

Hver finnst þér að eigi að fá Jólabónus FM957?

Á einhver sem stendur þér næst skilið að fá jólabónus? Skráðu þann sem þér finnst eiga skilið að fá jólabónus frá FM957 og samstarfsaðilum.

Smelltu hér til að skrá einhvern

Jólabónusinn inniheldur:
- 25.000 króna gjafabréf í Tölvulistann
- 25.000 króna gjafabréf frá Next
- 25.000 króna gjafabréf frá Garðheimum
- 25.000 króna gjafabréf frá Nettó

Gleðjum þá sem standa okkur næst og gefum þeim jólabónus FM957.

Gleðileg jól!

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.