Hlustendaverðlaunin voru afhent síðastliðinn föstudag í glæsilegu tónlistarpartíi í Gamla Bíói. Margt var um manninn og voru saman komnir rjóminn að fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar.
Þar komu fram: Bubbi og Dimma, Úlfur Úlfur, Sísí Ey, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars. Jón Jónsson, Amabadama, GusGus og Helgi Björns.
Það voru hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 sem kusu það sem þeim fannst skara framúr í tónlistinni á árinu 2014.
Lag ársins
París Norðursins - Prins Póló
Plata ársins
Með vættum - Skálmöld
Söngkona ársins
Salka Sól Eyfeld - Amabadama
Söngvari ársins
Jökul Júlíusson - Kaleo
Flytjandi ársins
Kaleo
Nýliði ársins
Amabadama
Myndband ársins
Lágnætti - Sólstafir
Erlenda lag ársins
Take Me To Church - Hozier
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Facebook