FM Fréttir

02.06.2015 14:15
Bíómiðar á San Andreas!

San Andreas er stórslysa- og hasarmynd í stærri kantinum með engum öðrum en Dwayne The Rock Johnson í aðalhlutverki en myndin segir frá því þegar nokkrir risajarðskjálftar upp á meira en 9 á Richterskvarða ríða skyndilega yfir vesturströnd Bandaríkjanna og leggja ekki bara byggð í Kaliforníu svo að segja í rúst með tilheyrandi mannfalli, ringulreið og neyð, heldur rífa jörðina í sundur og skapa hættu á gríðarlegum flóðbylgjum. 

ÞAÐ VERSTA ER EKKI BYRJAÐ    
  
Reyndur þyrlumaður lendir í æsispennandi kapphlaupi við tímann þegar risajarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og leggur nánast allt í rúst.
Dwayne Johnson leikur þyrluflugmanninn Ray sem upplifir jarðskjálftana úr lofti og reynir allt sem hann getur til að bjarga fólki sem hann sér að er í lífshættu, þar á meðal fyrrverandi eiginkonu sinni sem rétt sleppur upp í þyrluna til hans áður en húsið sem hún er uppi á hrynur. Hugur þeirra er samt hjá dóttur þeirra, en hún er í San Francisco þar sem allt er í rúst. Staðan er því slæm, en það versta er samt enn eftir...      

Fylgstu með á FM957 og þú gætir nælt þér í miða...


Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.