FM Fréttir

10.10.2013 10:42
Tónlistarveisla í Eldhúspartýi FM957

Landsbankinn og B Okey kynna: 

Eldhúspartý FM957 halda áfram með stórkostlega tónlistarveislu í Stúdentakjallaranum við Háskólatorg. 

Taktu frá fimmtudagskvöldið 17. október n.k. kl 21:00.

Fram koma:

Dikta
Sísý Ey
Kaleo
Úlfur Úlfur
Sérstakur gestur verður KöttGráPjé

Heppnir hlustendur geta nælt sér í borð fyrir fjóra með veglegum veitingum bæði í fljótandi og föstu formi.

Upplifðu alvöru Eldhúspartý með FM957 í Stúdentakjallaranum í samvinnu við Landsbankann og B Okey.

Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 10:00Brennslan
  • 10:00 - 14:00Vala Eiríks
  • 14:00 - 15:00Músik Maraþon
  • 15:00 - 18:00Seinni parturinn
  • 18:00 - 22:00Topp tónlist
  • 22:00 - 07:00Topp tónlist

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.