FM Fréttir

17.02.2014 17:25
Hvað kemur næst???

Hlustaðu - Hafðu samband og giskaðu!

Beinharðir peningar og veglegir vinningar í leiknum Hvað kemur næst?

Eini útvarpsleikurinn sem gefur þér möguleika á beinhörðum peningum og frábærum aukavinningum.  Alla virka daga og það 6 sinnum á dag förum við í leikinn „Hvað kemur næst“ þar sem hlustendur spreyta sig á hinum ýmsu getraunum í þeirri von að fá peninga eða aukavinninga.

Kvikmyndatilvitnanir, lagatextar, málshættir og allsskonar fyndin youtube myndbönd er það sem hlustendur þurfa að kljást við í leiknum.  Allir þeir sem komast í beina útsendingu og í leikinn fá sjálfkrafa gjafabréf fyrir 2 frá Joe & The Juice en svo er það undir hverjum og einum komið hvort vinningurinn verði stærri.

Veglegir aukavinningar frá:

Joe & The Juice, LG símar, Tölvutek og Senu.
 
FM957 - Topp tónlist í 25 ár


Til bakaThe control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur


Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.