Topp tónlist
Topp tónlist
00:00 - 07:00

Núna

Jazzy

Giving Me

Næst

Cyril

Stumblin' In

Hlusta í beinni
Jóhanna Helga og Geir eiga von á dreng

Jóhanna Helga og Geir eiga von á dreng

Útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir og Geir Ulrich Skafta­son, viðskipta­stjóri hjá Isa­via, eiga von sínu öðru barni í september. Parið tilkynnti á Instagram að von væri á dreng. Fyrir eiga þau eina stúlku, Tinnu Maríu sem er fjögurra ára.
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferða­lög og afmælisgleði

Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferða­lög og afmælisgleði

Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum.
Hlustendaverðlaunin 2024: Barna­kór tók undir með XXX Rottweiler

Hlustendaverðlaunin 2024: Barna­kór tók undir með XXX Rottweiler

Félagarnir í þekktustu og gamalgrónustu rapphljómsveit landsins XXX Rottweiler mættu, sáu og sigruðu á Hlustendaverðlaunum 2024 sem fram fóru í Gamla bíó á fimmtudagskvöld. Óvæntir gestir frá Drengjakór Reykjavíkur og Kársneskórnum slógu í gegn á sviðinu með hljómsveitinni.
Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Það var vor í lofti og gleði í öllum andlitum á fimmtudagskvöld þegar Hlustendaverðlaunin 2024 voru haldin hátíðleg í ellefta sinn í Gamla bíói í gærkvöldi. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið.
Myndaveisla: Margt um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2024

Myndaveisla: Margt um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2024

Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Mikið var um dýrðir líkt og myndirnar hér að neðan bera með sér þegar allt helsta tónlistarfólk landsins mætti.
Hlustendaverðlaunin 2024: Lauf­ey, Patrik og Iceguys unnu tvö­falt

Hlustendaverðlaunin 2024: Lauf­ey, Patrik og Iceguys unnu tvö­falt

Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins.
Í beinni: Hlustendaverðlaunin 2024

Í beinni: Hlustendaverðlaunin 2024

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í Gamla Bíó í kvöld en um er að ræða ellefta skiptið sem verðlaunin eru veitt. Þau verða í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi og verður um sannkallaða tónlistarveislu að ræða þar sem margt af helsta tónlistarfólki landsins stígur á svið.
Spenna í loftinu fyrir Hlustendaverðlaununum 2024

Spenna í loftinu fyrir Hlustendaverðlaununum 2024

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í kvöld klukkan 20:00 í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Hún verður jafnframt sýnd í beinni útsendingu á Vísi en margir af stærstu listamönnum landsins stíga á svið í tónlistarveislu.
Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum

Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum

Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi.
Vill hafa nær­buxurnar sínar víðar

Vill hafa nær­buxurnar sínar víðar

Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum.
Þrumuræðan sem tryggði Þor­valdi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan val­kost en aftur­hvarf til for­tíðar“

Þrumuræðan sem tryggði Þor­valdi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan val­kost en aftur­hvarf til for­tíðar“

Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa.  Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. 
Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá

Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá

Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur.
Hildur opin­berar sam­bandið á samfélagsmiðlum

Hildur opin­berar sam­bandið á samfélagsmiðlum

Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. 
Miða­sala hafin á hlustendaverðlaunin

Miða­sala hafin á hlustendaverðlaunin

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. 
„Var núll að búast við því að ég myndi vinna“

„Var núll að búast við því að ég myndi vinna“

„Ég var 100% bara að bíða eftir því að nafnið hennar Jónu yrði kallað upp,“ segir nýkrýndi Idol sigurvegarinn Anna Fanney í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hún segist ótrúlega þakklát fyrir sigurinn og hlakkar til að demba sér í stúdíóið.
Á­hyggjur af fjár­hag geti sundrað grindvískum fjöl­skyldum

Á­hyggjur af fjár­hag geti sundrað grindvískum fjöl­skyldum

Gunnar Ólafur Ragnarsson, fjölskyldufaðir í Grindavík, sér ekki fyrir sér að búa aftur í bænum. Þó sé vandfundinn harðari Grindvíkingur en hann sjálfur. Hann kallar eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar enda geti fjárhagsáhyggjur ofan í aðrar áhyggjur sundrað fjölskyldum í Grindavík.
Vin­sælustu lögin á FM957 árið 2023

Vin­sælustu lögin á FM957 árið 2023

Á þessum síðasta degi ársins er vert að fara yfir árið í tónlistarheiminum en útvarpsstöðin FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2023. 
Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par

Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par

Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi.
Jarð­tenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu

Jarð­tenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu

„Við gerðum þetta lag svolítið óvænt. Við hittumst einn daginn, settumst niður og prófuðum að gera eitthvað saman,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét um lagið Part of Me sem hún og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér.
Partýgolfmót FM957

Partýgolfmót FM957

Langar þig að taka þátt í einu skemmtilegasta golfmóti ársins?
Ávarp útvarpsstjóra

Ávarp útvarpsstjóra

Ágætu hlustendur, verið velkomin að viðtækjunum. Það er með sannri ánægju og gleði í hjarta að við hefjum útsendingu hér á Útvarp 101.