Topp tónlist
Topp tónlist
00:00 - 07:00

Núna

Diljá

Einhver

Næst

Shouse

Love Tonight

Hlusta í beinni

Partýmót FM957: Skráðu þig til leiks

Rikki G skrifar
Partýmót FM957: Skráðu þig til leiks
Langar þig að taka þátt í einu skemmtilegasta golfmóti ársins?

Partýmót FM957

  • Partýgolfmót FM - miðnæturmót föstudaginn 25. júní á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. 
  • Mæting kl. 17:00 - ræst út á öllum teigum kl. 18:00. 
  • Tónlist mun óma á vellinum á meðan mótinu stendur til að koma fólki í extra mikinn gír.
  • Glæsilegir vinningar fyrir efstu 3 sætin. 
  • Glæsilegir vinningar í lok móts þegar dregið verður úr skorkortum.
  • Fyrirkomulag er Texas Scramble 
  • Verð: 6000 kr.
  • Aðeins takmarkað pláss í boði. Drögum út spilara af handahófi.
  • Skráning hér að neðan.

Fleiri greinar