Topp tónlist
Topp tónlist
00:00 - 07:00

Núna

Selena Gomez

Love On

Næst

Jazzy

Giving Me

Hlusta í beinni
Vill hafa nær­buxurnar sínar víðar

Vill hafa nær­buxurnar sínar víðar

Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum.
Þrumuræðan sem tryggði Þor­valdi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan val­kost en aftur­hvarf til for­tíðar“

Þrumuræðan sem tryggði Þor­valdi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan val­kost en aftur­hvarf til for­tíðar“

Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa.  Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. 
Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá

Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá

Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur.
Hildur opin­berar sam­bandið á samfélagsmiðlum

Hildur opin­berar sam­bandið á samfélagsmiðlum

Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. 
Miða­sala hafin á hlustendaverðlaunin

Miða­sala hafin á hlustendaverðlaunin

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. 
„Var núll að búast við því að ég myndi vinna“

„Var núll að búast við því að ég myndi vinna“

„Ég var 100% bara að bíða eftir því að nafnið hennar Jónu yrði kallað upp,“ segir nýkrýndi Idol sigurvegarinn Anna Fanney í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hún segist ótrúlega þakklát fyrir sigurinn og hlakkar til að demba sér í stúdíóið.
Á­hyggjur af fjár­hag geti sundrað grindvískum fjöl­skyldum

Á­hyggjur af fjár­hag geti sundrað grindvískum fjöl­skyldum

Gunnar Ólafur Ragnarsson, fjölskyldufaðir í Grindavík, sér ekki fyrir sér að búa aftur í bænum. Þó sé vandfundinn harðari Grindvíkingur en hann sjálfur. Hann kallar eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar enda geti fjárhagsáhyggjur ofan í aðrar áhyggjur sundrað fjölskyldum í Grindavík.
Vin­sælustu lögin á FM957 árið 2023

Vin­sælustu lögin á FM957 árið 2023

Á þessum síðasta degi ársins er vert að fara yfir árið í tónlistarheiminum en útvarpsstöðin FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2023. 
Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par

Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par

Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi.
Jarð­tenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu

Jarð­tenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu

„Við gerðum þetta lag svolítið óvænt. Við hittumst einn daginn, settumst niður og prófuðum að gera eitthvað saman,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét um lagið Part of Me sem hún og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér.
„Ekki að segja að við viljum meiri laun en flug­um­ferðar­stjórar, en allt að því“

„Ekki að segja að við viljum meiri laun en flug­um­ferðar­stjórar, en allt að því“

Viðræður eru í gangi um seríu tvö á sjónvarpsþáttunum Iceguys. Rúrik Gíslason segir tónlistarmennina fimm, sem skipa sveitina, alla vera að „springa úr egói,“ og verið sé að reyna finna flöt á launamálum. Stórtónleikar á laugardaginn eru þó ekki gerðir með sem mestan hagnað í huga, heldur sé allur metnaður lagður í að hafa þá sem glæsilegasta. 
Blökastið hringir inn jólin

Blökastið hringir inn jólin

Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. 
Vildu gera al­vöru partýlag fyrir jólin

Vildu gera al­vöru partýlag fyrir jólin

Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag.
„Sumt mun kannski sjokkera fólk“

„Sumt mun kannski sjokkera fólk“

Hinn 22 ára gamli Jóhann Ágúst Ólafsson var að senda frá sér sitt fyrsta lag, „Kallinn á tunglinu“. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag.
„Alls konar blessanir í slæmu hlutunum“

„Alls konar blessanir í slæmu hlutunum“

Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson sér glasið hálf fullt í lífinu og er gjarnan lýst sem miklum stemningsmanni. Lífið tók skarpa U-beygju í sumar þegar Axel greindist með illkynja æxli en hann segir lífsreynsluna hafa kennt sér heilmikið. Blaðamaður settist niður með Axel og ræddi við hann um lífið, ferilinn, tónlistina, ástina, vináttuna og margt fleira.
Horfði 10 ára á Exorcist

Horfði 10 ára á Exorcist

„Ég hef alltaf verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var lítill. Ég er fæddur og uppalinn í Venesúela og man eftir að hafa leigt Exorcist myndirnar á VHS og ég var aðeins 10 ára. Einmitt vegna þessarar ástríðu fyrir hryllingsmyndum fór ég í ár að sjá The Nun II í bíó og hugsaði: í ár gæti ég endurskapað The Nun,“ segir Junior Sanchez Montes, sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub sem fram fór helgina fyrir Hrekkjavöku.
Vilja ekki láta aukna vel­gengni aftra sér

Vilja ekki láta aukna vel­gengni aftra sér

„Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri.
Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957

Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957

Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. 
Tryllt Halloweenpartý FM957 - myndaveisla

Tryllt Halloweenpartý FM957 - myndaveisla

Hrekkjavökupartý FM957 fór fram um helgina á Lúx. Ströng búningaskylda var á viðburðinn og gestir stóðu sannarlega við sitt og mættu í hrikalega flottum búningum. 
Partýgolfmót FM957

Partýgolfmót FM957

Langar þig að taka þátt í einu skemmtilegasta golfmóti ársins?
Ávarp útvarpsstjóra

Ávarp útvarpsstjóra

Ágætu hlustendur, verið velkomin að viðtækjunum. Það er með sannri ánægju og gleði í hjarta að við hefjum útsendingu hér á Útvarp 101.