Guðjón Smári fær til sín skemmtilega gesti í Grjótið á laugardögum
Guðjón Smári fær til sín skemmtilega gesti í Grjótið á laugardögum
12:00 - 16:00

Núna

David Guetta

When We Were Young (The Logical Song)

Næst

David Guetta

When We Were Young (The Logical Song)

Hlusta í beinni

Partýgolfmót FM957

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Partýgolfmót FM957
Langar þig að taka þátt í einu skemmtilegasta golfmóti ársins?

FM OPEN - golfmót FM957 verður haldið 5. ágúst á Leirdalsvelli í Garðabæ og spilað verður með Texas Scramble fyrirkomulagi.

Tveir saman í liði og ræst út á öllum teigum. Stemming og tónlist spiluð á vellinum á meðan keppni stendur.

Dregið verður úr skorkortum svo allir sem taka þátt eiga möguleika á glæsilegum vinningum.

Ekki láta þig vanta á eitt skemmtilegasta golfmót ársins með FM957 og GKG.

Skráðu þig og þinn meðspilara til leiks hér að neðan

Fleiri greinar