FM95BLÖ
FM95BLÖ
16:00 - 18:00

Núna

Iceguys

Þegar Jólin Koma

Næst

Chappell Roan

Hot To Go

Hlusta í beinni

Vinnings­hafi í Graskerskeppni 2023

FM957 skrifar
Vinnings­hafi í Graskerskeppni 2023
Alexandra skar út hrikalegasta graskerið

Alexandra Þorsteinsdóttir er sigurvegari keppninnar um flottasta hrekkjavökugraskerið.

Í verðlaun hlýtur Alexandra 50.000 króna gjafabréf frá Fjarðarkaupum en Fjarðakaup og FM957 stóðu fyrir keppninni.

Yfir tvö hundruð grasker voru send inn í keppnina og hlutu tíu þeirra náð fyrir dómnefnd. Lesendur Vísis og hlustendur FM957 kusu á milli þeirra tíu sem komust í úrslit og hlaut Alexandra kosningu.

Við óskum henni til hamingju með vinninginn.

Hér má sjá mynd af graskerinu hennar Alexöndru

Alexandra þrosteins

Graskerskeppnin er í samstarfi við Fjarðarkaup

Fleiri greinar