Golfmót FM957 verður haldið 29. ágúst á Hólmsvelli í Leirunni á Suðurnesjum.
Tveir spila saman og ræst út á öllum teigum í Texas scramble.
Dregið úr skorkortum svo allir þátttakendur eiga möguleika á að vinna glæsilega vinninga!
Einnig eru verðlaun veitt fyrir efstu 3 sætin.
Skráðu þig og þinn meðspilara og ekki láta þig vanta á eitt skemmtilegasta golfmót ársins með FM957 og Golfklúbbi Suðurnesja.
Hér má sjá nokkrar vel valdar af stemmingunni á mótinu síðustu ár














Hlökkum til að sjá ykkur😍